send link to app

Nóri íþróttaappið


4.0 ( 3760 ratings )
Desporto
Developer: Formenn
Livre

Með Nóra appinu geta iðkendur og forráðamenn verið í samskiptum við þjálfara , haft yfirsýn yfir æfingar og mætingar.

Forráðamenn geta skráð leyfi / veikindi og geta einnig sent skilaboð til skráðra starfsmanna / þjálfara.

Einnig geta forráðamenn/greiðendur skoðað stöðu hreyfinga , séð greitt og ógreitt, undir skráningar er hægt að fara og ganga frá greiðslum

Vefverslanir eru aðgengilegar hjá þeim félögum sem eru með vefverslun

Einnig er aðgangur þjálfara / starfsmanna að öllum upplýsingum um sína flokka, mætingarskráning og þeir geta sent skilaboð á sína flokka jafnt sem valda iðkendur.

Appið er tengt Nóra kerfinu í rauntíma og þurfa allir notendur að vera skráðir í Nóra og samþykkja skilmála um notkun.

Höfum öryggi í huga notum örugg samskipti.